Ráðgjöf

Engar Öfgar býður uppá persónulega ráðgjöf fyrir einstaklinga, pör eða hópa eftir því sem óskað er eftir.

Þessa tíma má nýta eins og hver og einn telur þörf á. Algengt er að fólk óski eftir ráðgjöf til þess að :

  • Yfirfara mataræði og athuga hvað betur megi fara
  • Fá hugmyndir að millimálum
  • Fá ráðgjöf með hreyfingu
  • Fjölskylduráðgjöf til þess að yfirfara mataræði og hreyfingu allra á heimilinu
  • Grenningarráðgjöf
  • Þyngingarráðgjöf
  • Fá kennslu í hvernig skal athuga með innihaldsefnum í vörum
  • Ráðgjöf vegna krónískra verkja á við vöðvabólgu, beinhimnubólgu, bakverkja, verkja í hnjám eða annað.
  • Einnig er hægt að fá einstaklingstíma í Smassi. Smass er nudd meðferð við ýmiskonar verkjum í líkama vegna mikilla lyftinga, rangrar líkamsstöðu eða líkamsálags. (má líkja má við nudd)

 

Þessi listi er ekki tæmandi. Hér að neðan getur þú sent fyrirspurn eða pantað tíma.