Kakó krukkugrautur

Kakó krukkugrautur

  Mjög misjafnar skoðanir eru á því hvort að fólk ,,geti” í raun þessa svokölluðu krukku grauta vegna áferðarinnar. Ég sjálf borðaði hafragraut á hverju morgni í mörg ár áður en ég varð ófrísk en get það ekki í dag því að í hvert skipti sem ég reyni það aftur finn ég fyrir ógleði með [...]

Bananabrauð sem svíkur ekki : Sykurlaust og næringarríkt

Bananabrauð sem svíkur ekki : Sykurlaust og næringarríkt

Hvað er betra en að detta í smá kósý stemningu á sunnudags morgni og skella í eitt bananabrauð. En flestar uppskriftir innihalda hátt hlutfall sykurs og hveitis, til þess að gefa brauðinu sætu og fíngerðu áferðina sem við þekkjum flest. Ég elska bananabrauð en líkt og allt annað sem ég baka við ég að uppskriftirnar [...]

Pizza kvöldsins- Spelt og hveitikím

Pizza kvöldsins- Spelt og hveitikím

Hjá mér eins og flestum öðrum eru pizza kvöld reglulegur viðburður og flestir hafa þá hefð að hafa föstudagspizzu. Við á mínu æskuheimili vorum með hina klassísku pizzu úr hveiti og geri sem var svo góð að maður gat ekki annað en borðað sig svo saddann að maður gat sig varla hreyft að borðhaldi loknu. [...]

Nings eggjanúðlur með ristuðum kjúklingabaunum/kjúkling

Nings eggjanúðlur með ristuðum kjúklingabaunum/kjúkling

Fyrir nokkru síðan lét ég loksins verða að því að gera tilraun að búa til minn eigin Nings eggjanúðlu rétt sem er einn vinsælasti þar. Ég elska þennan rétt hjá Nings en sá veitingastaður verður dýrari með hverju skiptinu og minnkar skammtana í samræmi við það. Ég ákvað því að reyna að gera sambærilegann rétt [...]

Skinkuhorn

Skinkuhorn

Ég leggi mikinn metnað í það að ég og sonur minn fái fjölbreytta og holla næringu. Áður fyrr voru orð á við hveiti og sykur það eina sem mér datt í hug þegar ég heyrði minnst á  bakstur. Ég vildi snúa við þeirri hugsun og gera mitt besta í að auka og bæta næringarinnihald þess [...]

Teriyaki eggjanúðlur með ristuðum kjúklingabaunum.

Teriyaki eggjanúðlur með ristuðum kjúklingabaunum.

Uppskrift fyrir 2 einstaklinga eða 2 máltíðir. Það sem þarf er : 2 krukkur tilbúnar kjúklingabaunir (frá Sollu) 1/2 pakki  eggjanúðlur frá Tai Choice (fást í Bónus og eru í gulum rauðum og gegnsæum pakkningum). 3 egg 1 1/2 til 2 dl teriyaki sósa 1/2 bakki af sveppum 3-4 hvítlauksgeirar 1/2 rauðlaukur Brokkolí 1-2 meðalstórar [...]

Ofnbökuð Langa með rjómaostasósu, grænmeti og kínóa

Ofnbökuð Langa með rjómaostasósu, grænmeti og kínóa

Langa er uppáhalds fiskurinn minn til þess að nota við matreiðslu vegna þess hversu þéttur og bragðgóður hann er. Þar sem ég hef verið að passa mig í að nota það sem ég á heima fyrir að þá var ég með nóg af grænmeti sem ég átti hér heima fyrir og kínóa. Hér að neðan [...]