Bananabrauð sem svíkur ekki : Sykurlaust og næringarríkt

Hvað er betra en að detta í smá kósý stemningu á sunnudags morgni og skella í eitt bananabrauð. En flestar uppskriftir innihalda hátt hlutfall sykurs og hveitis, til þess að gefa brauðinu sætu og fíngerðu áferðina sem við þekkjum flest. Continue reading “Bananabrauð sem svíkur ekki : Sykurlaust og næringarríkt”