Forsíða

Stofnandi og umsjónamaður Engar Öfgar er Anna Þorsteinsdóttir.

Anna er menntaður Bsc íþróttafræðingur með áherslu á lýðheilsu, Med heilsuþjálfun og kennsla ásamt fjölda annarra réttinda og námskeiða tengt hreyfingu og næringu.

Á heimasíðu Engar Öfgar má finna upplýsingar, greinar og uppskriftir sem geta nýst þér í þínu daglega lífi til þess að auka þekkingu og heilsu.

Undir flipanum Fyrirlestrar má finna upplýsingar um þá fyrirlestra sem í boði eru fyrir vinnustaðina, vinahópinn, mömmuhópinn eða fyrir önnur tækifæri. Einnig er hægt að panta fyrirlestra út á land fyrir stærri hópa sé þess óskað. Frekaru upplýsingar eða pantanir hér eða :

engar-o%cc%88fgar-snappid-mittengarofgar@gmail.com